top of page
oddurbjarni

Helgihald um hátíð ljóss og friðar


Aðfangadagur : Möðruvallakirkja er opin milli 12-14. Tónlist ómar og hægt að kveikja á bænakertum og tylla sér, þegar rennt er í garðinn að vitja ástvina. Dalvíkurkirkja - Aftansöngur kl. 17.00 - Jólin sungin inn á hátíðlegri stundu. Þórður Sigurðarson stjórnar kór og sr. Erla Björk þjónar.


Jóladagur :

Stærri-Árskógskirkja - Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Erla Björk þjónar og Þórður Sigurðarson stjórnar kór.


Möðruvallakirkja - Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Oddur Bjarni þjónar og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir stjórnar kór.


Vallakirkja - Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.00. Sr. Erla Björk þjónar og Páll Barna Zsabo stjórnar kór.


Hríseyjarkirkja - Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Oddur Bjarni þjónar og Þórður Sigurðarson stjórnar söng og annast hljóðfæraleik


Annar dagur jóla :

Dalbær - Hátíðarmessa kl. 11.00. Sr. Erla Björk þjónar og Þórður Sigurðarson stjórnar kór.


  1. desember verðu hátíðarmessa í Grímsey (ef veður lofar) Sr. Oddur Bjarni og Þórður annast hana.


Gamlársdagur : Dalvíkurkirkja : Áramótastemning kl. 16.00 -


  1. janúar

Urðakirkja : Nýársmessa kl. 13.00. Sr. Oddur Bjarni þjónar og Þórður Sigurðarson stjórnar kór.


Dásamlegar samverustundir framundan - njótum þeirra !

131 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page